Báðir þingmenn Hrútavina í Suðurkjördæmi; þeir Árni Johnsen og Björgvin G. Sigurðsson komu til Sviðaveislunnar sem haldin var í íþróttahúsinu á Stokkseyri á sunnudagskvöld.
↧