Allar björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan níu í kvöld til leitar að erlendum ferðamanni í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði.
↧