Útlit er fyrir að ekki fáist læknar til starfa við Heilbrigðisstofnun Suðurlands á næstu mánuðum en vonir eru bundnar við að úr vandanum leysist eftir áramót.
↧