Á annað hundrað manngerðir jarðskjálftar urðu í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar í gær en undanfarnar vikur hefur Orkuveita Reykjavíkur dælt niður jarðhitavatni um borholur og hefur það valdið skjálftunum.
↧