Menntaskólinn að Laugarvatni hlaut á dögunum Grænfánann frá Landvernd sem viðurkenningu á því að skólinn hefur uppfyllt skrefin sjö í verkefninu Skóli á grænni grein en í því verkefni hefur skólinn verið frá árinu 2007.
↧