$ 0 0 Réttað var í fyrra sinn í Fljótshlíðarrétt í morgun í sól og blíðu. Smölun lýkur þar um helgina og verður réttað aftur á sunnudag.