Á íbúafundi í Leikskálum í Vík í gærkvöldi kom glöggt fram í máli Magnúsar Tuma Guðmundssonar að aukning skjáfta á yfirliti Veðurstofunnar er vegna nákvæmari jarðskjálftamælinga síðustu vikur eða mánuði.
↧