Hestakerra í eftirdragi bifreiðar opnaðist á ferð á öðrum tímanum í dag austan við Hvolsvöll, með þeim afleiðingum að tveir hestar sem voru í kerrunni féllu útbyrðis.
↧