Carsten Albrektsen, þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg, hrósar Selfyssingnum Guðmundi Árna Ólafssyni í hástert á heimasíðu félagsins.
↧