$ 0 0 Ráðist var á mann í Hveragerði laust eftir miðnætti í gær og hann kinnbeinsbrotinn. Talið er að árásarmennirnir hafi verið fleiri en einn.