Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK, varð í kvöld tvöfaldur bikarmeistari þegar hún sigraði í hástökki og 400 m grindahlaupi á Bikarkeppni FRÍ á Kópavogsvelli.
↧