Á fimmta þúsund gesta mætti í morgunverðarhlaðborð í tjaldi í miðbæ Selfoss í morgun en morgunmaturinn er árviss hluti af hátíðinni Sumar á Selfossi.
↧