Selfyssingar unnu eins marks sigur á Leikni Reykjavík þegar liðin mættust í 1. deild karla í knattspyrnu á Selfossvelli í kvöld. Selfoss hefur sjö stiga forskot á Hauka sem eiga leik til góða.
↧