$ 0 0 Karlmaður á þrítugsaldri var handtekinn við tjaldsvæðið á Flúðum á fjórða tímanum í nótt eftir að hann sló mann í höfuðið með flösku.