Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur farið sveitarstjóri, formanni byggðaráðs og oddvita minnihlutans að vera fulltrúar sveitarstjórnar varðandi hugsanleg kaup á landi Stórólfshvols sem er í eigu Héraðsnefndar Rangárvallasýslu.
↧