$ 0 0 Rangárnar bera höfuð og herðar yfir aðrar laxveiðiár það sem af er sumri en í liðinni viku fór Ytri-Rangá yfir 2.000 laxa markið.