$ 0 0 Stokkseyri vann óvæntan sigur á Árborg í A-riðli 4. deildar karla í knattspyrnu á Stokkseyri í kvöld. Þetta var fyrsta tap Árborgara í sumar.