Tré og Straumur ehf í Skeiða- og Gnúpverjahreppi bauð lægst í viðbyggingu hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli. Öll tilboðin sem bárust voru undir kostnaðaráætlun.
↧