Á síðasta fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshrepps krafði minnihlutinn meirihlutann um skýringar á tölvupósti sem sveitarstjórnarmönnum barst um byggingu Flóaskóla.
↧