Ákveðið hefur verið að stilla upp á lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar. Þetta var ákveðið á aðalfundi kjördæmisráðs á Selfossi fyrr í mánuðinum.
↧