Smávægilegt grjóthrun varð í Raufarhólshelli í Ölfusi í jarðskjálfta sem átti upptök sín 900 metrum norðan við hellirinn kl. 17:12 í dag. Skjálftinn var 2,6 að stærð á 6,9 km dýpi.
↧