Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti á fundi sínum síðastliðinn laugardag að heimila ekki heimagistingu í íbúðarhúsnæði nema að undangenginni grenndarkynningu.
↧