$ 0 0 Skjálfti af stærðinni 2,6 stig varð rétt upp úr klukkan tvö í nótt í Mýrdalsjökli. Í kjölfarið fylgdu fimmtán eftirskjálftar á 25 mínútna kafla.