Björgunarsveitir í Árnessýslu hafa verið kallaðar út til leitar að feðgum úr Reykjavík en bíll þeirra fannst mannlaus og læstur í Klukkuskarði í dag.
↧