Hlynur Geir Hjartarson sigraði á Meistaramóti Golfklúbbs Selfoss sem lauk á Svarfhólsvelli á laugardaginn. Hlynur setti vallarmet á öðrum hring, lék á 66 höggum, en hringina fimm lék hann á 280 höggum.
↧