$ 0 0 Vegurinn yfir Múlakvísl er lokaður en Vegagerðin vinnur hörðum höndum við að koma á vegasambandi aftur, unnið verður allan sólarhringinn.