Bæjarstjórn Hveragerðis beitir nú eigendur Kambalandsins svokallaða dagssektum sem nema 50.000 krónum á dag og nema sektirnar nú yfir 13 milljónum króna.
↧